Finnur Prigge, bakarinn knái og meðlimur í landsliði íslenskra bakara, á heiðurinn af aðfangadagsuppskriftinni. Hann er einstaklega hæfileikaríkur bakari og er iðinn við að þróa uppskriftir sem eiga sér sögu með glæsilegri útkomu.
Finnur Prigge, bakarinn knái og meðlimur í landsliði íslenskra bakara, á heiðurinn af aðfangadagsuppskriftinni. Hann er einstaklega hæfileikaríkur bakari og er iðinn við að þróa uppskriftir sem eiga sér sögu með glæsilegri útkomu.
Finnur Prigge, bakarinn knái og meðlimur í landsliði íslenskra bakara, á heiðurinn af aðfangadagsuppskriftinni. Hann er einstaklega hæfileikaríkur bakari og er iðinn við að þróa uppskriftir sem eiga sér sögu með glæsilegri útkomu.
Finnur býður lesendum upp á jólalega rúllutertu með ítölsku smjörkremi sem er ómótstæðilega góð. Ilmurinn er lokkandi og freistandi að fá sér sneið af þessari fegurðardís.
„Ég nota ítalskt smjörkrem í mína rúllutertu vegna þess að mínu mati er þetta langbesta smjörkremið, alla vega það besta sem ég hef smakkað. Uppskriftina fékk ég í Þýskalandi þegar ég vann þar í 2 mánuði. Í ítölsku smjörkremi er enginn flórsykur og þess vegna hefur það einstaklega létta og slétta áferð auk þess að vera ekki of sætt,“ segir Finnur sem er kominn í hátíðarskap.
Hér má sjá handbragð Finns við baksturinn og samsetninguna en hann fer leikandi létt með að rúlla þessari tertu upp og óskar öllum gleðilegra jóla.
@finnur_prigge Rúlluterta🎄 uppskrift á mbl.is á morgun👨🍳#fyrirþig #christmas #forupage #fyp #iceland ♬ Christmas Music - Memusic
Rúlluterta með ítölsku smjörkremi
Botn
Aðferð:
Ítalskt smjörkrem
Aðferð:
Samsetning