Laufey og Charlie fagna eins árs sambandsafmæli

Instagram | 7. janúar 2025

Laufey og Charlie fagna eins árs sambandsafmæli

Söngkonan Laufey Lín Bing Jónsdóttir og kærasti hennar, Charlie Christie, starfsmaður útgáfufyrirtækisins Interscope Records, fögnuðu eins árs sambandsafmæli sínu í gær, mánudaginn 6. janúar.

Laufey og Charlie fagna eins árs sambandsafmæli

Instagram | 7. janúar 2025

Laufey og Charlie Christie.
Laufey og Charlie Christie. Samsett mynd

Söngkonan Laufey Lín Bing Jónsdóttir og kærasti hennar, Charlie Christie, starfsmaður útgáfufyrirtækisins Interscope Records, fögnuðu eins árs sambandsafmæli sínu í gær, mánudaginn 6. janúar.

Söngkonan Laufey Lín Bing Jónsdóttir og kærasti hennar, Charlie Christie, starfsmaður útgáfufyrirtækisins Interscope Records, fögnuðu eins árs sambandsafmæli sínu í gær, mánudaginn 6. janúar.

Í tilefni þess birtu þau krúttlegar paramyndir í story á Instagram-síðum sínum.

„Eitt ár,“ skrifaði söngkonan við mynd sem sýnir parið í göngutúr í snjónum. Christie deildi mynd af parinu í faðmlögum fyrir framan foss og setti hjartatákn á myndina.

Laufey opinberaði samband sitt og Christie síðastliðið sumar þegar hún óskaði honum til hamingju með afmælið. 

Parið virðist yfir sig ástfangið.
Parið virðist yfir sig ástfangið. Skjáskot/Instagram
Laufey og Charlie Christie.
Laufey og Charlie Christie. Skjáskot/Instagram
mbl.is