Það fer að snjóa vestanlands þegar líður á daginn en í dag verður breytileg átt 5-13 m/s. Spáð er snjókomu með köflum vestanlands en dálítil él verða norðaustan til. Frost verður 3 til 12 stig og verður kaldast inn til landsins.
Það fer að snjóa vestanlands þegar líður á daginn en í dag verður breytileg átt 5-13 m/s. Spáð er snjókomu með köflum vestanlands en dálítil él verða norðaustan til. Frost verður 3 til 12 stig og verður kaldast inn til landsins.
Það fer að snjóa vestanlands þegar líður á daginn en í dag verður breytileg átt 5-13 m/s. Spáð er snjókomu með köflum vestanlands en dálítil él verða norðaustan til. Frost verður 3 til 12 stig og verður kaldast inn til landsins.
Í hugleiðingum veðurfræðings á Veðurstofu Íslands segir að smálægð sé nú að myndast á Grænlandssundi. Hún nálgast landið í dag og þegar líður á morguninn megi búast við snjókomu eða éljum norðvestan til, og einnig á Suðvesturlandi síðdegis.
Á morgun er spáð norðvestan 8-15 m/s austan til með éljum en hægari verður sunnan- og vestanlands og bjart að mestu. Það herðir á frosti. Það dregur úr vindi fyrir austan síðdegis og styttir upp.