Boðar til fundar vegna hugmynda Trumps

Grænland | 8. janúar 2025

Boðar til fundar vegna hugmynda Trumps

Mette Frederikssen, forsætisráðherra Danmerkur, hefur boðað leiðtoga þingflokka í Danmörku til fundar á morgun.

Boðar til fundar vegna hugmynda Trumps

Grænland | 8. janúar 2025

Mette Frederiksen, forsætisráðherra Danmerkur.
Mette Frederiksen, forsætisráðherra Danmerkur. mbl.is/Karítas

Mette Frederikssen, forsætisráðherra Danmerkur, hefur boðað leiðtoga þingflokka í Danmörku til fundar á morgun.

Mette Frederikssen, forsætisráðherra Danmerkur, hefur boðað leiðtoga þingflokka í Danmörku til fundar á morgun.

Samkvæmt upplýsingum danska ríkisútvarpsins er fundurinn boðaður til að ræða hugmyndir Donalds Trumps, verðandi forseta Bandaríkjanna, um kaup á Grænlandi.

Trump lýsti því yfir á blaðamannafundi í gær að hann útilokaði ekki að Bandaríkin myndu leggja Grænland undir sig með hervaldi. Hann kvaðst telja að eignarhald Bandaríkjanna á Grænlandi væri nauðsynlegt í þágu alheimsfriðar og -öryggis.

Grænland er sjálfsstjórnarsvæði sem heyrir undir Danmörku.

mbl.is