Gaf fötin sín í þágu góðgerðarmála

Poppkúltúr | 16. janúar 2025

Gaf fötin sín í þágu góðgerðarmála

Söng- og leikkonan Jennifer Lopez kom fórnarlömbum gróðareldanna í Los Angeles til hjálpar með veglegu fataframlagi og öðrum nauðsynjum á dögunum. Eins og komið hefur fram í fréttum hafa fjölmargir íbúar misst húsin sín og þar með talið fatnað, húsgögn og fleira. 

Gaf fötin sín í þágu góðgerðarmála

Poppkúltúr | 16. janúar 2025

Jennifer Lopez hefur stutt við bakið á þeim sem urðu …
Jennifer Lopez hefur stutt við bakið á þeim sem urðu fyrir áföllum vegna gróðureldanna sem geisa í Los Angeles. Samsett mynd/Afp

Söng- og leik­kon­an Jenni­fer Lopez kom fórn­ar­lömb­um gróðar­eld­anna í Los Ang­eles til hjálp­ar með veg­legu fatafram­lagi og öðrum nauðsynj­um á dög­un­um. Eins og komið hef­ur fram í frétt­um hafa fjöl­marg­ir íbú­ar misst hús­in sín og þar með talið fatnað, hús­gögn og fleira. 

Söng- og leik­kon­an Jenni­fer Lopez kom fórn­ar­lömb­um gróðar­eld­anna í Los Ang­eles til hjálp­ar með veg­legu fatafram­lagi og öðrum nauðsynj­um á dög­un­um. Eins og komið hef­ur fram í frétt­um hafa fjöl­marg­ir íbú­ar misst hús­in sín og þar með talið fatnað, hús­gögn og fleira. 

Markaðsstof­an A List stofnaði ný­lega til söfn­un­ar á föt­um og öðrum nauðsynj­um til að dreifa til fjöl­skyldna sem hafa orðið fyr­ir áhrif­um eld­anna. Lopez sýndi mik­inn stuðning með föt­un­um. 

„Við feng­um ótrú­leg, ör­lát og fal­leg skila­boð frá Jenni­fer Lopez. Við feng­um ótrú­legt magn af hlut­um, stærsta fram­lagið hingað til. Svo, Guð minn góður Jenni­fer Lopez, þú ert mögnuð,“ seg­ir einn forsprakki verk­efn­is­ins á In­sta­gram. 

Lopez hef­ur hvatt fylgj­end­ur sína og þá sem geta til að hjálpa fórn­ar­lömb­un­um á sam­fé­lags­miðlun­um.

Jennifer Lopez gaf fatnað og aðrar nauðsynjar.
Jenni­fer Lopez gaf fatnað og aðrar nauðsynj­ar. Skjá­skot/​In­sta­gram
mbl.is