Í vopnahléssamkomulagi milli Ísraels og Hamas er kveðið á um að fyrir hvern ísraelskan gísl sem sleppt er verði 30 palestínskir fangar lausir úr ísraelskum fangelsum – og að 90 föngum skuli síðan sleppt í dag.
Í vopnahléssamkomulagi milli Ísraels og Hamas er kveðið á um að fyrir hvern ísraelskan gísl sem sleppt er verði 30 palestínskir fangar lausir úr ísraelskum fangelsum – og að 90 föngum skuli síðan sleppt í dag.
Í vopnahléssamkomulagi milli Ísraels og Hamas er kveðið á um að fyrir hvern ísraelskan gísl sem sleppt er verði 30 palestínskir fangar lausir úr ísraelskum fangelsum – og að 90 föngum skuli síðan sleppt í dag.
Þetta segir í yfirlýsingu frá Hamas. Breska ríkisútvarpið greinir frá.
Hamas-liðar bíða eftir því að Ísraelar birti nafnalista yfir þá palestínsku fanga sem sleppa á í dag.
Á níunda tímanum í morgun tilkynntu Hamas-samtökin hvaða gíslum yrði sleppt úr haldi í dag. Gíslarnir eru þrjár ungar konur, þær Romi Gonen, Emily Damari og Doron Steinbrecher.