Óli Örn aðstoðar Hönnu Katrínu

Alþingiskosningar 2024 | 20. janúar 2025

Óli Örn aðstoðar Hönnu Katrínu

Óli Örn Eiríksson hefur verið ráðinn sem aðstoðarmaður Hönnu Katrínar Friðriksson atvinnuvegaráðherra. 

Óli Örn aðstoðar Hönnu Katrínu

Alþingiskosningar 2024 | 20. janúar 2025

Óli Örn Eiríksson er nýr aðstoðarmaður atvinnuvegaráðherra.
Óli Örn Eiríksson er nýr aðstoðarmaður atvinnuvegaráðherra. Ljósmynd/Aðsend

Óli Örn Ei­ríks­son hef­ur verið ráðinn sem aðstoðarmaður Hönnu Katrín­ar Friðriks­son at­vinnu­vegaráðherra. 

Óli Örn Ei­ríks­son hef­ur verið ráðinn sem aðstoðarmaður Hönnu Katrín­ar Friðriks­son at­vinnu­vegaráðherra. 

Í til­kynn­ingu frá Stjórn­ar­ráðinu seg­ir að Óli Örn sé viðskipta­fræðing­ur með meist­ara­gráðu í ný­sköp­un og viðskiptaþróun frá Viðskipta­há­skól­an­um í Kaup­manna­höfn (CBS). 

Und­an­far­in ár hef­ur Óli Örn leitt at­vinnu- og borg­arþró­un­art­eymi Reykja­vík­ur­borg­ar þar sem hann hef­ur inn­leitt nýja at­vinnu- og ný­sköp­un­ar­stefnu, unnið að efl­ingu at­vinnu­lífs í borg­inni og haldið utan um alþjóðleg rann­sókn­ar­verk­efni. Áður starfaði Óli Örn meðal ann­ars hjá Þró­un­ar­fé­lagi Kefla­vík­ur­flug­vall­ar og SÍF Group.

Óli Örn hef­ur þegar hafið störf.

mbl.is