Skjálfti í Bárðarbungu

Bárðarbunga | 27. janúar 2025

Skjálfti í Bárðarbungu

Jarðskjálfti reið yfir í Bárðarbungu nú rétt fyrir klukkan 13. Hann var yfir 3 að stærð og sýna fyrstu mælingar Veðurstofu fram á stærðina 3,4.

Skjálfti í Bárðarbungu

Bárðarbunga | 27. janúar 2025

Skjálftinn varð í Bárðarbungu rétt fyrir klukkan 13.
Skjálftinn varð í Bárðarbungu rétt fyrir klukkan 13. Kort/map.is

Jarðskjálfti reið yfir í Bárðarbungu nú rétt fyr­ir klukk­an 13. Hann var yfir 3 að stærð og sýna fyrstu mæl­ing­ar Veður­stofu fram á stærðina 3,4.

Jarðskjálfti reið yfir í Bárðarbungu nú rétt fyr­ir klukk­an 13. Hann var yfir 3 að stærð og sýna fyrstu mæl­ing­ar Veður­stofu fram á stærðina 3,4.

Skjálft­inn virðist hafa átt upp­tök sín í norðan­verðri öskju eld­stöðvar­inn­ar.

Fyrr í mánuðinum varð hrina skjálfta í Bárðarbungu. Var hún svo mik­il að slík virkni hafði ekki sést frá ár­inu 2014, þegar eld­gos braust út í eld­stöðva­kerf­inu og kom upp í Holu­hrauni.

mbl.is