Bolirnir sem Kristrún Frostadóttir myndi elska

Fatastíllinn | 29. janúar 2025

Bolirnir sem Kristrún Frostadóttir myndi elska

Það er ljóst að Kristrún Frostadóttir forsetaráðherra hefur fundið sinn einkennisbúning. Þetta er þröngur bolur, oft með rúllukraga, og dragtarjakki yfir. Þægilegur fatnaður og líklegt er að lítill tími fari í fataval á morgnana sem hentar manneskju í embættinu vel.

Bolirnir sem Kristrún Frostadóttir myndi elska

Fatastíllinn | 29. janúar 2025

Rúllukragi eða bolur upp í háls verður oft fyrir valinu.
Rúllukragi eða bolur upp í háls verður oft fyrir valinu. Samsett mynd

Það er ljóst að Kristrún Frosta­dótt­ir for­setaráðherra hef­ur fundið sinn ein­kenn­is­bún­ing. Þetta er þröng­ur bol­ur, oft með rúllukraga, og dragt­ar­jakki yfir. Þægi­leg­ur fatnaður og lík­legt er að lít­ill tími fari í fata­val á morgn­ana sem hent­ar mann­eskju í embætt­inu vel.

Það er ljóst að Kristrún Frosta­dótt­ir for­setaráðherra hef­ur fundið sinn ein­kenn­is­bún­ing. Þetta er þröng­ur bol­ur, oft með rúllukraga, og dragt­ar­jakki yfir. Þægi­leg­ur fatnaður og lík­legt er að lít­ill tími fari í fata­val á morgn­ana sem hent­ar mann­eskju í embætt­inu vel.

Lit­irn­ir sem hún kýs eru dökk­blá­ir, brún­ir, grá­ir eða kremlitaðir tón­ar. Jakk­arn­ir eru í sömu litatón­um og oft­ast blá­ir eða dökk­brún­ir. Það velt­ur á ýmsu hvort bol­irn­ir nái upp að hálsi eða séu með rúllukraga.

Rúllukraga­bol­ir og peys­ur hafa stund­um verið kallaðir franska leyni­vopnið en fransk­ar kon­ur hafa lengi sótt í þær flík­ur til að gera heild­ar­út­litið fágað en áreynslu­laust á sama tíma. Sér­stak­lega þegar kalt er í veðri.

Steldu stíln­um af Kristrúnu með þess­um bol­um hér fyr­ir neðan.

Kristrún klæðist hér kremlituðum rúllukragabol við dökkbrúna dragt
Kristrún klæðist hér kremlituðum rúllukraga­bol við dökk­brúna dragt mbl.is/Á​rni Sæ­berg
Ljós rúllukragabolur með tölum á ermunum. Hann fæst í Zöru …
Ljós rúllukraga­bol­ur með töl­um á ermun­um. Hann fæst í Zöru og kost­ar 5.595 kr.
Brún rúllukragapeysa frá Filippu K, fæst í GK Reykjvík og …
Brún rúllukragapeysa frá Fil­ippu K, fæst í GK Reykj­vík og kost­ar 26.995 kr.
Ljós bolur undir grábrúnum jakka.
Ljós bol­ur und­ir grá­brún­um jakka. mbl.is/​Karítas
Þunn, beinhvít ullarpeysa frá Nue Notes, fæst hjá FOU22 og …
Þunn, bein­hvít ullarpeysa frá Nue Notes, fæst hjá FOU22 og kost­ar 26.900 kr.
Grár, ullarrúllukragabolur frá Anine Bing. Hann fæst hjá Mathildu og …
Grár, ull­ar­rúllukraga­bol­ur frá An­ine Bing. Hann fæst hjá Mat­hildu og kost­ar 36.990 kr.
Dökkblár jakki með ljósfjólubláum bol undir.
Dökk­blár jakki með ljós­fjólu­blá­um bol und­ir. mbl.is/​Eggert
Teygjanlegur, dökkblár rúllukragabolur frá Polo Ralph Lauren. Hann fæst hjá …
Teygj­an­leg­ur, dökk­blár rúllukraga­bol­ur frá Polo Ralph Lauren. Hann fæst hjá Mat­hildu og kost­ar 22.990 kr.
Hlýralaus rúllukragabolur frá Boss, fæst hjá Mathildu og kostar 24.990 …
Hlýra­laus rúllukraga­bol­ur frá Boss, fæst hjá Mat­hildu og kost­ar 24.990 kr. Þessi bol­ur er sniðugur und­ir þrönga dragt­ar­jakka.
Svartur, þunnur langermabolur frá Rodebjer. Fæst í Andrá og kostar …
Svart­ur, þunn­ur lan­germa­bol­ur frá Rode­bjer. Fæst í Andrá og kost­ar 19.900 kr.
Þunn peysa með glansandi þráðum frá Samsoe Samsoe, fæst í …
Þunn peysa með glans­andi þráðum frá Sam­soe Sam­soe, fæst í GK Reykja­vík og kost­ar 23.995 kr.
mbl.is