Gottskálk og Margrét nýtt par

Ný pör | 3. febrúar 2025

Gottskálk og Margrét nýtt par

Það var líf í Smárabíói þegar Ásgeir Kolbeinsson athafnamaður stóð fyrir sérstakri sýningu á kvikmyndinni Better Man þar sem Robbie Willliams er í aðalhlutverki  en myndin fjallar um ævi poppsöngvarans. 

Gottskálk og Margrét nýtt par

Ný pör | 3. febrúar 2025

Gottskálk Gizurarson og Margrét Guðmundsdóttir eru nýtt par.
Gottskálk Gizurarson og Margrét Guðmundsdóttir eru nýtt par.

Það var líf í Smára­bíói þegar Ásgeir Kol­beins­son at­hafnamaður stóð fyr­ir sér­stakri sýn­ingu á kvik­mynd­inni Better Man þar sem Robbie Willliams er í aðal­hlut­verki  en mynd­in fjall­ar um ævi popp­söngv­ar­ans. 

Það var líf í Smára­bíói þegar Ásgeir Kol­beins­son at­hafnamaður stóð fyr­ir sér­stakri sýn­ingu á kvik­mynd­inni Better Man þar sem Robbie Willliams er í aðal­hlut­verki  en mynd­in fjall­ar um ævi popp­söngv­ar­ans. 

Á sýn­ing­una mættu glæsi­leg­ir gest­ir. Þar á meðal var hjarta­lækn­ir­inn Gott­skálk Gizur­ar­son sem mætti með kær­ustu sína upp á arm­inn. Hún heit­ir Mar­grét Guðmunds­dótt­ir graf­ísk­ur hönnuður sem vinn­ur hjá Bi­oef­fect. 

Parið hef­ur verið að hitt­ast síðan í haust og eins og sést á mynd­inni eru þau geislandi glöð sam­an. 

Smart­land ósk­ar þeim til ham­ingju með ást­ina! 

mbl.is