Selja Íslandsbanka og gefa almenningi forgang

Selja Íslandsbanka og gefa almenningi forgang

Ljúka á við sölu Íslandsbanka með gagnsæju og traustu ferli þar sem almenningur hefur forgang.

Selja Íslandsbanka og gefa almenningi forgang

Sala á hlut ríkisins í Íslandsbanka | 3. febrúar 2025

Formenn stjórnarflokkanna kynntu áætlun sína í dag.
Formenn stjórnarflokkanna kynntu áætlun sína í dag. Samsett mynd

Ljúka á við sölu Íslands­banka með gagn­sæju og traustu ferli þar sem al­menn­ing­ur hef­ur for­gang.

Ljúka á við sölu Íslands­banka með gagn­sæju og traustu ferli þar sem al­menn­ing­ur hef­ur for­gang.

Svo hljóðar liður í nýkynntri áætl­un rík­is­stjórn­ar­inn­ar, þar sem farið er yfir þau mál sem for­menn stjórn­ar­flokk­anna vilja setja á odd­inn á þessu ári.

All­ir sam­stiga í rík­is­stjórn

Daði Már Kristó­fers­son fjár­málaráðherra hef­ur áður í sam­tali við mbl.is sagst stefna að því að klára sölu bank­ans á vorþingi.

„Þetta er gríðarlega mik­il­vægt mál þannig að þetta mun fá ít­ar­lega kynn­ingu þegar það verður lagt fram,“ sagði Daði í síðasta mánuði.

Aðspurður sagði hann alla inn­an rík­is­stjórn­ar­inn­ar hafa verið sam­stiga um að bank­inn yrði seld­ur.

mbl.is