Steldu stílnum af Katrínu prinsessu

Fatastíllinn | 6. febrúar 2025

Steldu stílnum af Katrínu prinsessu

Katrín prinsessa af Wales er mikill tískuáhrifavaldur og vel er fylgst með því sem hún klæðist við ýmis tilefni. Á dögunum klæddist hún litasamsetningu sem er ekkert sérstaklega algeng en gengur þó vel upp í þessu tilviki.

Steldu stílnum af Katrínu prinsessu

Fatastíllinn | 6. febrúar 2025

Katrín er þekkt fyrir klassískan fatastíl.
Katrín er þekkt fyrir klassískan fatastíl. Ljósmynd/Afp

Katrín prinsessa af Wales er mikill tískuáhrifavaldur og vel er fylgst með því sem hún klæðist við ýmis tilefni. Á dögunum klæddist hún litasamsetningu sem er ekkert sérstaklega algeng en gengur þó vel upp í þessu tilviki.

Katrín prinsessa af Wales er mikill tískuáhrifavaldur og vel er fylgst með því sem hún klæðist við ýmis tilefni. Á dögunum klæddist hún litasamsetningu sem er ekkert sérstaklega algeng en gengur þó vel upp í þessu tilviki.

Katrín klæddist dökkbrúnum jakka við gráar teinóttar buxur og svartan langermabol. Jakkinn er aðeins síðari en gengur og gerist með dragtarjakka sem gerir hann meira töff en vanalega. Buxurnar eru beinar og þrengja ekki að. Bolurinn er svo þröngur undir jakkann. Támjó stígvél fóru svo vel með buxunum.

Það er vel hægt að leika þetta eftir og stela stílnum af Katrínu með þessum fötum hér fyrir neðan.

Það gerir útlitið meira töff að hafa fötin aðeins víðari.
Það gerir útlitið meira töff að hafa fötin aðeins víðari.
Dökkbrúnn jakki úr Zöru sem kostar 19.995 kr.
Dökkbrúnn jakki úr Zöru sem kostar 19.995 kr.
Langerma- og rúllukragabolur frá Boss, fæst í Mathildu og kostar …
Langerma- og rúllukragabolur frá Boss, fæst í Mathildu og kostar 16.990 kr.
Teinóttar buxur frá Gestuz, fást hjá Andrá og kosta 24.900 …
Teinóttar buxur frá Gestuz, fást hjá Andrá og kosta 24.900 kr.
Támjó ökklastígvél frá Vagabond, fást í Kaupfélaginu og kosta 29.995 …
Támjó ökklastígvél frá Vagabond, fást í Kaupfélaginu og kosta 29.995 kr.
mbl.is