Börn í Úkraínu fengu gjafir frá Íslandi

Úkraína | 7. febrúar 2025

Börn í Úkraínu fengu gjafir frá Íslandi

Gleðin var við völd þegar börn í Úkraínu tóku við gjöfum landsmanna frá verkefninu Jól í skókassa.

Börn í Úkraínu fengu gjafir frá Íslandi

Úkraína | 7. febrúar 2025

Ánægð börn með gjafir frá Íslandi.
Ánægð börn með gjafir frá Íslandi. Ljósmynd/Jól í skókassa

Gleðin var við völd þegar börn í Úkraínu tóku við gjöfum landsmanna frá verkefninu Jól í skókassa.

Gleðin var við völd þegar börn í Úkraínu tóku við gjöfum landsmanna frá verkefninu Jól í skókassa.

Ástandið í Úkraínu er víða bágborið en gjöfunum var þar dreift á barnaspítala, munaðarleysingjaheimili og til barna einstæðra mæðra er búa við fátækt.

Sjálfboðaliðar ferjuðu kassana milli bíla og húsa, röðuðu eftir aldri og kyni og afhentu svo gjafirnar.

Sjálfboðaliðar ferjuðu kassana milli bíla og húsa, röðuðu eftir aldri …
Sjálfboðaliðar ferjuðu kassana milli bíla og húsa, röðuðu eftir aldri og kyni og afhentu svo gjafirnar. Ljósmynd/Jól í skókassa

Alþjóðlegt verkefni

Jól í skókassa er alþjóðlegt verkefni þar sem tækifæri gefst til að gleðja börn er lifa við fátækt, sjúkdóma eða aðra erfiðleika með jólagjöfum.

Facebook-síðu verkefnisins má sjá hér að neðan.

mbl.is