Njáll Trausti Friðbertsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, hefur óskað eftir fundi velferðarnefndar Alþingis til að ræða lokun á lendingum á Reykjavíkurflugvelli.
Njáll Trausti Friðbertsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, hefur óskað eftir fundi velferðarnefndar Alþingis til að ræða lokun á lendingum á Reykjavíkurflugvelli.
Njáll Trausti Friðbertsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, hefur óskað eftir fundi velferðarnefndar Alþingis til að ræða lokun á lendingum á Reykjavíkurflugvelli.
Sendi hann fundarbeiðni á Guðmund Inga, formann velferðarnefndar, í morgun.
Lokað verður fyrir lendingar á flugbraut 13/31 á Reykjavíkurflugvelli á miðnætti í kvöld, aðfaranótt 8. febrúar, og kemur það til með að hafa áhrif á sjúkraflug, að sögn Njáls.
„Það má öllum vera það ljóst hvaða alvarlegu áhrif það mun hafa á sjúkraflugið í landinu,“ segir Njáll í færslu á Facebook.
Færsluna má sjá í heild sinni hér að neðan.