Valdi Blæ Hinriksson fram yfir alla

Áhrifavaldar | 7. febrúar 2025

Valdi Blæ Hinriksson fram yfir alla

Íslendingar halda áfram að láta ljós sitt skína á TikTok, þar sem hugmyndaauðgi, húmor, óvæntar uppákomur og sturlaðar staðreyndir halda fylgjendum vel við efnið. Hér er yfirlit yfir það helsta sem vakti athygli í vikunni.

Valdi Blæ Hinriksson fram yfir alla

Áhrifavaldar | 7. febrúar 2025

TikTok-myndbönd sem slógu í gegn í vikunni.
TikTok-myndbönd sem slógu í gegn í vikunni. Samsett mynd

Íslendingar halda áfram að láta ljós sitt skína á TikTok, þar sem hugmyndaauðgi, húmor, óvæntar uppákomur og sturlaðar staðreyndir halda fylgjendum vel við efnið. Hér er yfirlit yfir það helsta sem vakti athygli í vikunni.

Íslendingar halda áfram að láta ljós sitt skína á TikTok, þar sem hugmyndaauðgi, húmor, óvæntar uppákomur og sturlaðar staðreyndir halda fylgjendum vel við efnið. Hér er yfirlit yfir það helsta sem vakti athygli í vikunni.

Slær í gegn með því að gera sig til fyrir pilates

Karen Björg Lindsay gerir sig til fyrir pilates og slær rækilega í gegn á TikTok. Myndbandið hefur vakið mikla athygli þar sem fólk dáist að útliti hennar.

Séra Bjössi kemur með sturlaða staðreynd

Tónlistamaðurinn Benjamín Snær Höskuldsson, betur þekktur sem Séra Bjössi, nær athygli TikTok-notenda með óvenjulegri staðreynd.

Guðrún Svava velur Blæ Hinriksson fram yfir alla

Hlaðvarpsstjarnan Guðrún Svava, Gugga í gúmmíbát, var staðráðin í því að velja leikarann og handboltakappann Blæ Hinriksson fram yfir aðra þegar reynt var að finna handa henni draumaprinsinn. Guðrún Svava fer einhleyp inn í vorið.

@gustib_1 gugga ekki lengi að hugsa… #veislan ♬ original sound - Gústi B

Kostirnir og gallarnir við að búa á Íslandi

Ása Steinarsdóttir sýnir frá þeim kostum og göllum við að búa á Íslandi.

@asasteinars Welcome to my life in Iceland 💁🏼‍♀️ That’s the reality of it 😆 A mix of beauty and challenge. The long summer days, when the sun barely sets, make you feel like anything is possible. In winter, it’s a bit different 😆 like an emotional rollercoaster. Life here is not always easy. The weather is unpredictable. One minute it’s calm, the next it’s a storm. Wind can shake houses, and roads can close in minutes. In winter, darkness lasts for most of the day, and some people find it hard. Still, there is something special about this place. The connection to nature is strong. People learn to live with the weather, not fight it. And when the sun finally shines after days of rain, it feels like a small victory. ☀️ ✌🏼 #Iceland #icelandreality #asasteinars ♬ original sound - Asa Steinars

Föstudagskósíkvöld

Hrafnhildur Hekla og dóttir hennar gera vel við sig á föstudagskósíkvöldi og fá sér ís

@hrafnhildurrhekla Nýtt föstudagskvöld - enn og aftur er 🌟JAFNVÆGIÐ 🌟 haft að leiðarljósi; vatn, ís og kolvetni #fyrirþig ♬ original sound - Hrafnhildur Hekla

Estefan Leó Haraldsson sýnir okkur tvo ólíka veruleika

Estefan Leó ber saman útihlaup í sólinni á Taílandi og vindasamt útihlaup á Íslandi. Myndbandið dregur skýrt fram hversu ólíkar aðstæður geta haft áhrif á hlaupaupplifunina.

@110ezzi

it's called ICEland for a reason🧊

♬ Way down We Go - KALEO

Birgitta tekur ábreiðu af Power

Birgitta flytur ábreiðu af laginu Power sem Diljá Pétursdóttir flutti í Eurovision 2023 í Lundúnum. Birgitta er sjálf á leiðinni í að keppa í Söngvakeppninni 2025 með laginu Ég flýg í storminn.

@birgo_official Coverið af power is here my dudes❤️❤️ takk @Diljá Pétursdóttir ♬ original sound - BIRGO💋
mbl.is