Eva Dögg eignaðist fjórða barnið

Frægir fjölga sér | 11. febrúar 2025

Eva Dögg eignaðist fjórða barnið

Jógakennarinn og heilsugúrúinn Eva Dögg Rúnarsdóttir eignaðist sitt fjórða barn á dögunum. Barnið er fjórða barn Evu og annað barn þeirra Stefáns Darra Þórssonar, unnusta hennar. Eva og Stefán eiga stúlku fædda árið 2022 og Eva á tvö börn úr fyrra sambandi. Nú eru kynjahlutföllin orðin hnífjöfn á heimilinu þar sem fjórða barnið var drengur.

Eva Dögg eignaðist fjórða barnið

Frægir fjölga sér | 11. febrúar 2025

Eva Dögg Rúnarsdóttir leggur mikla áherslu á heilsu, bæði andlega …
Eva Dögg Rúnarsdóttir leggur mikla áherslu á heilsu, bæði andlega og líkamlega. mbl.is/Hari

Jóga­kenn­ar­inn og heilsug­úrú­inn Eva Dögg Rún­ars­dótt­ir eignaðist sitt fjórða barn á dög­un­um. Barnið er fjórða barn Evu og annað barn þeirra Stef­áns Darra Þórs­son­ar, unn­usta henn­ar. Eva og Stefán eiga stúlku fædda árið 2022 og Eva á tvö börn úr fyrra sam­bandi. Nú eru kynja­hlut­föll­in orðin hníf­jöfn á heim­il­inu þar sem fjórða barnið var dreng­ur.

Jóga­kenn­ar­inn og heilsug­úrú­inn Eva Dögg Rún­ars­dótt­ir eignaðist sitt fjórða barn á dög­un­um. Barnið er fjórða barn Evu og annað barn þeirra Stef­áns Darra Þórs­son­ar, unn­usta henn­ar. Eva og Stefán eiga stúlku fædda árið 2022 og Eva á tvö börn úr fyrra sam­bandi. Nú eru kynja­hlut­föll­in orðin hníf­jöfn á heim­il­inu þar sem fjórða barnið var dreng­ur.

Eva deildi gleðifrétt­un­um á In­sta­gram.

„Þann 27. janú­ar kom fal­legi dreng­ur­inn okk­ar í heim­inn. Heil­brigður, ró­leg­ur og al­veg full­kom­inn,“ skrif­ar hún.

„Hann er gerður úr ljósi, jörðinni og öll­um fal­legu draum­un­um. Hjört­un okk­ar stækka og heim­ur­inn verður mýkri. Vel­kom­in litla ást.“

Gef­ur góð ráð

Eva Dögg hef­ur verið dug­leg að leyfa fylgj­end­um sín­um fylgja henni í gegn­um meðgöng­una og hef­ur hún deilt heilsu­sam­leg­um ráðum sem snúa meðal ann­ars að and­legri heilsu, húðum­hirðu og mataræði til verðandi mæðra. Fjöl­skyld­an er bú­sett í Suður-Frakklandi. 

Fjöl­skyldu­vef­ur­inn ósk­ar fjöl­skyld­unni inni­lega til ham­ingju með nýj­ustu viðbót­ina!

mbl.is