Eyþór og Hrefna nýtt par

Ást | 13. febrúar 2025

Eyþór og Hrefna nýtt par

Knattspyrnu- og tónlistarmaðurinn Eyþór Aron Wöhler er nýlega genginn út. Samkvæmt heimildum Smartlands hefur Eyþór verið að slá sér upp með hinni 21 árs Hrefnu Steinunni Aradóttur, fyrrverandi fótboltakonu frá Garðabænum.

Eyþór og Hrefna nýtt par

Ást | 13. febrúar 2025

Eyþór Aron og Hrefna Steinunn.
Eyþór Aron og Hrefna Steinunn. Samsett mynd

Knatt­spyrnu- og tón­list­armaður­inn Eyþór Aron Wöhler er ný­lega geng­inn út. Sam­kvæmt heim­ild­um Smart­lands hef­ur Eyþór verið að slá sér upp með hinni 21 árs Hrefnu Stein­unni Ara­dótt­ur, fyrr­ver­andi fót­bolta­konu frá Garðabæn­um.

Knatt­spyrnu- og tón­list­armaður­inn Eyþór Aron Wöhler er ný­lega geng­inn út. Sam­kvæmt heim­ild­um Smart­lands hef­ur Eyþór verið að slá sér upp með hinni 21 árs Hrefnu Stein­unni Ara­dótt­ur, fyrr­ver­andi fót­bolta­konu frá Garðabæn­um.

Eyþór Aron, sem ný­verið gerði tveggja ára samn­ing við knatt­spyrnulið Fylk­is, hef­ur jafn­framt stimplað sig ræki­lega inn í ís­lenskt tón­list­ar­líf sem ann­ar helm­ing­ur Húbba­Búbba-dú­etts­ins, sem vakti mikla at­hygli á síðasta ári. 

Hrefna Stein­unn er fyrr­um knatt­spyrnu­kona en hún æfði lengi vel með Stjörn­unni. Ekk­ert ligg­ur fyr­ir um hvernig leiðir þeirra lágu sam­an.

Smart­land ósk­ar par­inu til ham­ingju!

mbl.is