Árni Þór Arnórsson matreiðslumeistari og félagi í Klúbbi matreiðslumeistara kann að matreiða sælkerarétti sem þurfa ekki mörg hráefni. Hann gerði þennan bragðgóða mexíkóska rétt sem er mögulega einfaldasti fiskréttur sem þú hefur eldað og ekki skemmir fyrir hversu vel hann smakkast.
Árni Þór Arnórsson matreiðslumeistari og félagi í Klúbbi matreiðslumeistara kann að matreiða sælkerarétti sem þurfa ekki mörg hráefni. Hann gerði þennan bragðgóða mexíkóska rétt sem er mögulega einfaldasti fiskréttur sem þú hefur eldað og ekki skemmir fyrir hversu vel hann smakkast.
Árni Þór Arnórsson matreiðslumeistari og félagi í Klúbbi matreiðslumeistara kann að matreiða sælkerarétti sem þurfa ekki mörg hráefni. Hann gerði þennan bragðgóða mexíkóska rétt sem er mögulega einfaldasti fiskréttur sem þú hefur eldað og ekki skemmir fyrir hversu vel hann smakkast.
Frábær fiskréttur fyrir alla fjölskylduna, krakkarnir eiga eftir að biðja um þennan aftur og aftur. Uppskriftina gerði Árni fyrir uppskriftavefinn Gott í matinn.
Mexíkóskur fiskréttur
Fyrir 4
Aðferð: