Félag Alberts hefur keypt lúxusíbúðir fyrir 328 milljónir

Heimili | 17. febrúar 2025

Félag Alberts hefur keypt lúxusíbúðir fyrir 328 milljónir

Félag Alberts Guðmundssonar fótboltamanns, Albert ehf., hefur fest kaup á annarri íbúð í miðbæ Reykjavíkur. Smartland greindi frá því í í síðustu viku að hann hefði keypt íbúð við Tryggvagötu sem hann greiddi 188.000.000 kr. fyrir. Nú liggur fyrir að hann festi kaup á annrri íbúð á svipuðum tíma. 

Félag Alberts hefur keypt lúxusíbúðir fyrir 328 milljónir

Heimili | 17. febrúar 2025

Albert Guðmundsson er eigandi félagsins Albert ehf. Félagið keypti tvær …
Albert Guðmundsson er eigandi félagsins Albert ehf. Félagið keypti tvær fasteignir á dögunum. Ljósmynd/Fiorentina

Félag Alberts Guðmundssonar fótboltamanns, Albert ehf., hefur fest kaup á annarri íbúð í miðbæ Reykjavíkur. Smartland greindi frá því í í síðustu viku að hann hefði keypt íbúð við Tryggvagötu sem hann greiddi 188.000.000 kr. fyrir. Nú liggur fyrir að hann festi kaup á annrri íbúð á svipuðum tíma. 

Félag Alberts Guðmundssonar fótboltamanns, Albert ehf., hefur fest kaup á annarri íbúð í miðbæ Reykjavíkur. Smartland greindi frá því í í síðustu viku að hann hefði keypt íbúð við Tryggvagötu sem hann greiddi 188.000.000 kr. fyrir. Nú liggur fyrir að hann festi kaup á annrri íbúð á svipuðum tíma. 

Um er að ræða 118,4 fm íbúð við Kolagötu í Reykjavík. Íbúðin er á fimmtu hæð í húsinu sem reist var 2018. 

Félag Alberts keypti íbúðina af Ingibergi Eiríki Ragnarssyni og Anítu Sif Hjartardóttur. Kaupin fóru fram 30. janúar og verður íbúðin afhent 13. mars. Félag Alberts greiddi 140.000.000 kr. fyrir íbúðina. 

mbl.is