Fjórði seiðaflutningurinn í Eyjum

Fiskeldi | 17. febrúar 2025

Fjórði seiðaflutningurinn í Eyjum

Í síðustu viku fór fram fjórði flutningurinn á seiðum frá klakstöð Laxeyjar í Vestmannaeyjum yfir í upphafsfóðrun félagsins.

Fjórði seiðaflutningurinn í Eyjum

Fiskeldi | 17. febrúar 2025

Flutningur á seiðum úr klakstöð í upphafsfóðrun fór fram í …
Flutningur á seiðum úr klakstöð í upphafsfóðrun fór fram í síðustu viku. Ljósmynd/Laxey

Í síðustu viku fór fram fjórði flutn­ing­ur­inn á seiðum frá klak­stöð Lax­eyj­ar í Vest­manna­eyj­um yfir í upp­hafs­fóðrun fé­lags­ins.

Í síðustu viku fór fram fjórði flutn­ing­ur­inn á seiðum frá klak­stöð Lax­eyj­ar í Vest­manna­eyj­um yfir í upp­hafs­fóðrun fé­lags­ins.

Fram kem­ur í til­kynn­ingu á vef Lax­eyj­ar að áfang­inn sé mik­il­væg­ur liður í vaxt­ar­ferli seiðanna og mark­ar enn einn áfang­ann í far­sælli upp­bygg­ingu eld­is­ins. Flutn­ing­ur­inn gekk sam­kvæmt áætl­un með góðum und­ir­bún­ingi, ná­kvæmni og skipu­lagi. Sam­starf og fag­mennska eru lyk­ilþætt­ir í starf­semi okk­ar, og við erum stolt af því að sjá hversu vel ferlið hef­ur gengið. Við hlökk­um til áfram­hald­andi vaxt­ar og þró­un­ar í fisk­eld­inu.

Tölu­vert hef­ur áork­ast á skömm­um tíma hjá fé­lag­inu sem stefn­ir að því að koma upp fleiri þúsund tonna lax­eldi á landi í Vest­manna­eyj­um. Voru t.a.m. fyrstu seiðin flutt úr seiðastöð Lax­eyj­ar í stór­seiðahúsið í Viðlaga­fjöru í nóv­em­ber síðastliðnum.

mbl.is