Hér kemur fyrsta uppskriftin að bollum frá Elenoru Rós Georgsdóttur bakara í ár. Elenora hefur unnið hug og hjörtu þjóðarinnar með einlægri framkomu sinni og bakstri. Einn af hennar uppáhaldsdögum á árinu er bolludagur og hún kallar hann þjóðarhátíðardag bakara. Það styttist óðum í bolludaginn en hann er mánudaginn 3. mars næstkomandi og þá er ekki eftir neinu að bíða og byrja að æfa bollubaksturinn.
Hér kemur fyrsta uppskriftin að bollum frá Elenoru Rós Georgsdóttur bakara í ár. Elenora hefur unnið hug og hjörtu þjóðarinnar með einlægri framkomu sinni og bakstri. Einn af hennar uppáhaldsdögum á árinu er bolludagur og hún kallar hann þjóðarhátíðardag bakara. Það styttist óðum í bolludaginn en hann er mánudaginn 3. mars næstkomandi og þá er ekki eftir neinu að bíða og byrja að æfa bollubaksturinn.
Hér kemur fyrsta uppskriftin að bollum frá Elenoru Rós Georgsdóttur bakara í ár. Elenora hefur unnið hug og hjörtu þjóðarinnar með einlægri framkomu sinni og bakstri. Einn af hennar uppáhaldsdögum á árinu er bolludagur og hún kallar hann þjóðarhátíðardag bakara. Það styttist óðum í bolludaginn en hann er mánudaginn 3. mars næstkomandi og þá er ekki eftir neinu að bíða og byrja að æfa bollubaksturinn.
Fátt nýtur jafnmikilla vinsælda og bollurnar þegar þær mæta í bakarí landsins. Heimabakaðar bollur eru ljúfmeti að njóta og allir geta bakað sínar eigin bollur og valið sína uppáhaldsfyllingu í bolluna. Síðan getur hver og einn valið hvað fer á toppinn.
Þessi uppskrift er skotheld að klassískri bollu eins og við þekkjum hana öll og Elenora notar Freyju suðusúkkulaði í staðinn fyrir glassúr ofan á toppinn. Síðan er hægt að setja hvað sem er á toppinn eftir smekk hvers og eins.
Er ekki lag að taka forskot á bollusæluna um helgina og baka eins og eina til tvær uppskriftir og njóta?
Við eigum svo von á fleiri uppskriftum von bráðar hér á matarvefnum.
Klassísku bollurnar hennar Elenoru
Á milli og ofan á
Aðferð: