Seldist upp á Noruh Jones og Bryan Adams

Poppkúltúr | 21. febrúar 2025

Seldist upp á Noruh Jones og Bryan Adams

Uppselt er á tónleika Noruh Jones og Bryan Adams.

Seldist upp á Noruh Jones og Bryan Adams

Poppkúltúr | 21. febrúar 2025

Margfaldi Grammy-verðlaunahafinn Norah Jones er væntanleg til landsins í sumar.
Margfaldi Grammy-verðlaunahafinn Norah Jones er væntanleg til landsins í sumar. Ljósmynd/Aðsend

Upp­selt er á tón­leika Noruh Jo­nes og Bry­an Adams.

Upp­selt er á tón­leika Noruh Jo­nes og Bry­an Adams.

Bry­an Adams mun halda „Bare Bo­nes“-tón­leika sína í Eld­borg Hörpu mánu­dag­inn 21. apríl, sem er ann­ar í pásk­um. Al­menn miðasala hófst í morg­un kl. 11 og seld­ist strax upp eft­ir því sem fram kem­ur í til­kynn­ingu frá Senu Live. 

Þá seld­ist einnig upp á tón­leika Norah Jo­nes þann 3. júlí á nokkr­um mín­út­um. Búið er að bæta við auka­tón­leik­um en miðasala á þá er haf­in á harpa.is, tix.is og í síma 528 50 50.

mbl.is