Sofðu á meðal húsdýra í Grundarfirði

Sofðu á meðal húsdýra í Grundarfirði

Njóttu náttúrunnar fram í hið ýtrasta í grasgrænum bústöðum með stórbrotnu útsýni í Grundarfirði. Kirkjufell blasir við þegar horft er út um gluggann og vinaleg húsdýr búa á bænum við hliðina á gistingunni. Þar má meðal annars finna hunda, geitur, hesta og ketti. 

Sofðu á meðal húsdýra í Grundarfirði

Vesturland í öllu sínu veldi | 22. febrúar 2025

Bústaðurinn er í stíl við grasið.
Bústaðurinn er í stíl við grasið. Skjáskot/AirBnb

Njóttu nátt­úr­unn­ar fram í hið ýtr­asta í grasgræn­um bú­stöðum með stór­brotnu út­sýni í Grund­arf­irði. Kirkju­fell blas­ir við þegar horft er út um glugg­ann og vina­leg hús­dýr búa á bæn­um við hliðina á gist­ing­unni. Þar má meðal ann­ars finna hunda, geit­ur, hesta og ketti. 

Njóttu nátt­úr­unn­ar fram í hið ýtr­asta í grasgræn­um bú­stöðum með stór­brotnu út­sýni í Grund­arf­irði. Kirkju­fell blas­ir við þegar horft er út um glugg­ann og vina­leg hús­dýr búa á bæn­um við hliðina á gist­ing­unni. Þar má meðal ann­ars finna hunda, geit­ur, hesta og ketti. 

Bú­staðirn­ir eru þrír á svæðinu og rúma tvo full­orðna. Þar er lítið eld­hús sem hægt er að nýta í hið allra nauðsyn­leg­asta og baðher­bergi. Hægt er að leigja þá í skamm­tíma­leigu og er þá að finna á vefsíðunni Airbnb.

Bú­staðirn­ir eru þrír og heita Nón­steinn, Grýlu­steinn og Grá­steinn. Gist­ing­in hef­ur verið vin­sæl á meðan nýgiftra eða þeirra sem eru í leit að ró og róm­an­tík.

Það má búast við heimsókn frá húsdýrum.
Það má bú­ast við heim­sókn frá hús­dýr­um. Skjá­skot/​AirBnb
Útsýnið er dásamlegt.
Útsýnið er dá­sam­legt. Skjá­skot/​Airbnb
Gistingin er fullkomin fyrir par.
Gist­ing­in er full­kom­in fyr­ir par. Skjá­skot/​Airbnb
Það er engin ástæða til að hanga inni þegar útisvæðið …
Það er eng­in ástæða til að hanga inni þegar úti­svæðið lít­ur svona út. Skjá­skot/​Airbnb
Hið fínasta baðherbergi.
Hið fín­asta baðher­bergi. Skjá­skot/​Airbnb
mbl.is