Áslaug Arna segir að tilboð til einkarekinna háskóla um aukin ríkisframlög gegn því að þeir felldu niður skólagjöld, hafi verið lítil breyta í miklu stærri breytingum á kerfinu.
Áslaug Arna segir að tilboð til einkarekinna háskóla um aukin ríkisframlög gegn því að þeir felldu niður skólagjöld, hafi verið lítil breyta í miklu stærri breytingum á kerfinu.
Áslaug Arna segir að tilboð til einkarekinna háskóla um aukin ríkisframlög gegn því að þeir felldu niður skólagjöld, hafi verið lítil breyta í miklu stærri breytingum á kerfinu.
Þetta kemur fram í nýjasta þætti Spursmála þar sem rætt er við Áslaugu Örnu í tilefni formannsframboðs hennar í Sjálfstæðisflokknum.
Þar var rifjað upp að árið 2024 tók hún ákvörðun sem ráðherra háskólamála að hvetja einkarekna háskóla til að fella niður skólagjöld.
Vill Áslaug meina að þarna hafi breytingar verið gerðar til þess að draga úr magndrifinni háskólastarfsemi og einblína betur á aukin gæði þess.
Kostnaður ríkisins af völdum þessarar ákvörðunar var 600 milljónir króna á ársgrundvelli.
Orðaskiptin um þetta má sjá í spilaranum hér að ofan.
Viðtalið við Áslaugu er aðgengilegt í heild sinni í spilaranum hér að neðan.