Mörk Liverpool gegn City (myndskeið)

Mörk og tilþrif | 23. febrúar 2025

Mörk Liverpool gegn City (myndskeið)

Liverpool vann gífurlega mikilvægan sigur á Manchester City, 2:0, í ensku úrvalsdeild karla í knattspyrnu á Ethiad-leikvanginum í Manchester í dag. 

Mörk Liverpool gegn City (myndskeið)

Mörk og tilþrif | 23. febrúar 2025

Liverpool vann gífurlega mikilvægan sigur á Manchester City, 2:0, í ensku úrvalsdeild karla í knattspyrnu á Ethiad-leikvanginum í Manchester í dag. 

Liverpool vann gífurlega mikilvægan sigur á Manchester City, 2:0, í ensku úrvalsdeild karla í knattspyrnu á Ethiad-leikvanginum í Manchester í dag. 

Mohamed Salah og Dominik Szobozlai skoruðu mörk Liverpool-liðsins sem er nú með ellefu stiga forskot á toppi deildarinnar. 

Svipmyndir úr leiknum má sjá í spilaranum hér að ofan en mbl.is færir ykkur efni úr enska boltanum í samvinnu við Símann Sport. 

mbl.is