Bolludagurinn er handan við hornið og bolluuppskriftirnar streyma inn. Það mun birtast bolluuppskrift daglega fram að bolludeginum, sem framundan er mánudaginn 3. mars næstkomandi. Vonandi munu allir finna einhverja bolluuppskrift við sitt hæfi.
Bolludagurinn er handan við hornið og bolluuppskriftirnar streyma inn. Það mun birtast bolluuppskrift daglega fram að bolludeginum, sem framundan er mánudaginn 3. mars næstkomandi. Vonandi munu allir finna einhverja bolluuppskrift við sitt hæfi.
Bolludagurinn er handan við hornið og bolluuppskriftirnar streyma inn. Það mun birtast bolluuppskrift daglega fram að bolludeginum, sem framundan er mánudaginn 3. mars næstkomandi. Vonandi munu allir finna einhverja bolluuppskrift við sitt hæfi.
Berglind Hreiðars hjá Gotterí og gersemar er þekkt fyrir að töfra fram girnilegar bolluuppskriftir á hverju ári og í ár er engin undantekning á því. Hér er hún komin með guðdómlega góðar mokkabollur þar sem nýi Royal-búðingurinn leikur aðalhlutverkið í fyllingunni.
Berglind er hrifnust af vatndeigsbollum og notar þær óspart þegar kemur að því að galdra fram bollur á bolludaginn.
Mokkabollur
12 stykki
Vatnsdeigsbollur
Aðferð:
Mokkafylling
Aðferð:
Samsetning og skreyting
Aðferð: