Stöngin út hjá Arsenal (myndskeið)

Mörk og tilþrif | 26. febrúar 2025

Stöngin út hjá Arsenal (myndskeið)

Riccardo Calafiori komst næst því að skora þegar lið hans Arsenal gerði markalaust jafntefli við Nottingham Forest á útivelli í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld.

Stöngin út hjá Arsenal (myndskeið)

Mörk og tilþrif | 26. febrúar 2025

Riccardo Calafiori komst næst því að skora þegar lið hans Arsenal gerði markalaust jafntefli við Nottingham Forest á útivelli í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld.

Riccardo Calafiori komst næst því að skora þegar lið hans Arsenal gerði markalaust jafntefli við Nottingham Forest á útivelli í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld.

Calafiori gerði þá afar vel í að koma sér í skotfæri en skot hans fór í stöngina og út áður en Matz Sels í marki Forest greip boltann.

Bæði lið fengu tækifæri til þess að skora en allt kom fyrir ekki.

Svipmyndir úr leiknum má sjá í spilaranum hér fyrir ofan en mbl.is færir ykkur efni úr enska boltanum í samstarfi við Símann Sport.

mbl.is