Vegfarendur sýni aðgát í sérstökum veðuraðstæðum

Veður | 1. mars 2025

Vegfarendur sýni aðgát í sérstökum veðuraðstæðum

Grjóti hefur skolað á land, upp á stíga og götur í miklum áhlaðanda frá sjó sem gengur yfir í dag og á morgun.

Vegfarendur sýni aðgát í sérstökum veðuraðstæðum

Veður | 1. mars 2025

Grjóti skolaði á land, upp á stíga og götur.
Grjóti skolaði á land, upp á stíga og götur. mbl.is/Hákon

Grjóti hefur skolað á land, upp á stíga og götur í miklum áhlaðanda frá sjó sem gengur yfir í dag og á morgun.

Grjóti hefur skolað á land, upp á stíga og götur í miklum áhlaðanda frá sjó sem gengur yfir í dag og á morgun.

Reykjavíkurborg biður vegfarendur því að sýna aðgát og fara jafnvel aðrar leiðir ef mögulegt er á meðan sérstakar veðuraðstæður standa yfir, að því er segir í fréttatilkynningu.

Búist er við að veður þetta muni hafa áhrif í Reykjavík alla helgina.

Á þetta sérstaklega við um svæðið frá Kirkjusandi að Ánanaustum og Eiðsgranda.

mbl.is