Beint: Úrslit í formannskjöri Sjálfstæðisflokksins

Beint: Úrslit í formannskjöri Sjálfstæðisflokksins

Innan skamms verða kunngjörð úrslit í formannskosningu í Sjálfstæðisflokknum, en tæplega 2.000 manns greiddu atkvæði á landsfundinum sem stendur yfir í Laugardalshöll.

Beint: Úrslit í formannskjöri Sjálfstæðisflokksins

Landsfundur Sjálfstæðisflokksins 2025 | 2. mars 2025

Guðrún og Áslaug sækjast báðar eftir formannsstólnum.
Guðrún og Áslaug sækjast báðar eftir formannsstólnum. Samsett mynd

Innan skamms verða kunngjörð úrslit í formannskosningu í Sjálfstæðisflokknum, en tæplega 2.000 manns greiddu atkvæði á landsfundinum sem stendur yfir í Laugardalshöll.

Innan skamms verða kunngjörð úrslit í formannskosningu í Sjálfstæðisflokknum, en tæplega 2.000 manns greiddu atkvæði á landsfundinum sem stendur yfir í Laugardalshöll.

Þær Guðrún Haf­steins­dótt­ir Áslaug Arna Sig­ur­björns­dótt­ir sækj­ast báðar eft­ir embætti for­manns, ásamt Snorra Ásmunds­syni.

Gert var ráð fyrir því að niðurstöður lægju fyrir um klukkan eitt en einhverjar tafir hafa orðið á talningu. Hægt er að fylgjast með kynningunni í beinu streymi hér fyrir neðan.



 

mbl.is