Kosningu til varaformanns lokið

Kosningu til varaformanns lokið

Kosningu um nýjan varaformann á landsfundi Sjálfstæðisflokksins í Laugardalshöll er nú lokið og stendur talning atkvæða yfir.

Kosningu til varaformanns lokið

Landsfundur Sjálfstæðisflokksins 2025 | 2. mars 2025

Þau Diljá Mist og Jens Garðar sækjast bæði eftir embættinu.
Þau Diljá Mist og Jens Garðar sækjast bæði eftir embættinu. Samsett mynd

Kosningu um nýjan varaformann á landsfundi Sjálfstæðisflokksins í Laugardalshöll er nú lokið og stendur talning atkvæða yfir.

Kosningu um nýjan varaformann á landsfundi Sjálfstæðisflokksins í Laugardalshöll er nú lokið og stendur talning atkvæða yfir.

Þau Diljá Mist Ein­ars­dótt­ir og Jens Garðar Helga­son gefa bæði kost á sér í það embætti.

Fyrir liggur að Guðrún Hafsteinsdóttir er nýr formaður Sjálfstæðisflokksins en úrslit í kjöri til formanns voru kynnt fyrir skömmu. 

Alls greiddu 1.862 atkvæði á fundinum en fjögur atkvæði voru ógild. Aðeins 19 atkvæði skildu þær Guðrúnu og Áslaugu að. 

mbl.is