Hvað er betra en nýbakaðar og ylvolgar bollur með smjöri og osti? Það er gaman að breyta aðeins út af vananum og í stað þess að gera stakar bollur að gera bolluhring eða annað slíkt í tilefni þess að bolludagur er fram undan næstkomandi mánudag, þann 3. mars.
Hvað er betra en nýbakaðar og ylvolgar bollur með smjöri og osti? Það er gaman að breyta aðeins út af vananum og í stað þess að gera stakar bollur að gera bolluhring eða annað slíkt í tilefni þess að bolludagur er fram undan næstkomandi mánudag, þann 3. mars.
Hvað er betra en nýbakaðar og ylvolgar bollur með smjöri og osti? Það er gaman að breyta aðeins út af vananum og í stað þess að gera stakar bollur að gera bolluhring eða annað slíkt í tilefni þess að bolludagur er fram undan næstkomandi mánudag, þann 3. mars.
Sumir vilja frekar hefðbundnar brauðbollur heldur en sætar bollur með rjóma og sætindum. Hægt er að leika sér með útfærsluna á þessum bolluhring og setja mismunandi fræ ofan á bollurnar. Það getur komið skemmtilega út en Berglind Hreiðars hjá Gotterí og gersemar sem á heiðurinn af uppskriftinni gerði það einmitt. Síðan er hægt að vera með alls konar meðlæti eins og brauðsalöt, pestó eða kjötálegg.
Þessar eru líka fullkomnar til mæta með í vinnustaðakaffið fyrir þá sem vilja ekki sætar bollur með fyllingu og rjóma.
Bolluhringur
Aðferð: