Fóru yfir stöðuna með stórveldunum

Varnarmál Íslands | 4. mars 2025

Fóru yfir stöðuna með stórveldunum

Fulltrúar Norðurlandanna og Eystrasaltsríkjanna í NB8-ríkjahópnum funduðu í gærmorgun með Frökkum og Bretum um næstu skref í Úkraínu.

Fóru yfir stöðuna með stórveldunum

Varnarmál Íslands | 4. mars 2025

Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir utanríkisráðherra.
Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir utanríkisráðherra. mbl.is/Eggert Jóhannesson

Full­trú­ar Norður­land­anna og Eystra­salts­ríkj­anna í NB8-ríkja­hópn­um funduðu í gær­morg­un með Frökk­um og Bret­um um næstu skref í Úkraínu.

Full­trú­ar Norður­land­anna og Eystra­salts­ríkj­anna í NB8-ríkja­hópn­um funduðu í gær­morg­un með Frökk­um og Bret­um um næstu skref í Úkraínu.

Þor­gerður Katrín Gunn­ars­dótt­ir ut­an­rík­is­ráðherra sagði við Morg­un­blaðið í gær­kvöldi að ekki lægi ná­kvæm­lega fyr­ir að svo stöddu hvernig stuðningsaðgerðir Evr­ópu við Úkraínu yrðu út­færðar, enda væri áætl­un­in enn í mót­un.

Þá hef­ur Íslandi verið boðin þátt­taka í frek­ari fund­um á næstu dög­um til að fylgja eft­ir frum­kvæði Breta og Frakka. „Virkt sam­tal og sam­ráð NB8-ríkj­anna held­ur áfram og við mun­um fylgj­ast grannt með þróun mála,“ seg­ir Þor­gerður Katrín. 

Lesa má nán­ar um málið í Morg­un­blaðinu í dag

mbl.is