Liverpool færist enn nær titlinum í ensku úrvalsdeild karla í knattspyrnu eftir sigur á botnliði Southampton, 3:1, á Anfield í dag.
Liverpool færist enn nær titlinum í ensku úrvalsdeild karla í knattspyrnu eftir sigur á botnliði Southampton, 3:1, á Anfield í dag.
Liverpool færist enn nær titlinum í ensku úrvalsdeild karla í knattspyrnu eftir sigur á botnliði Southampton, 3:1, á Anfield í dag.
William Smallbone kom Southampton óvænt yfir undir lok fyrri hálfleiksins en Darwin Núnez jafnaði metin á 51. mínútu, 1:1.
Mohamed Salah skoraði síðan seinni tvö mörk Liverpool úr vítaspyrnum og tryggði liðinu sigurinn.
Svipmyndir úr leiknum má sjá í spilaranum hér að ofan en mbl.is færir ykkur efni úr enska boltanum í samvinnu við Símann sport.