Skjálfti 3 að stærð við Kleifarvatn

Skjálfti 3 að stærð við Kleifarvatn

Jarðskjálfti af stærðinni 3 mældist nærri Kleifarvatni í morgun. 

Skjálfti 3 að stærð við Kleifarvatn

Eldvirkni á Reykjanesskaga | 9. mars 2025

Skjálftinn varð rétt vestan af Kleifarvatni.
Skjálftinn varð rétt vestan af Kleifarvatni. Kort/Map.is

Jarðskjálfti af stærðinni 3 mældist nærri Kleifarvatni í morgun. 

Jarðskjálfti af stærðinni 3 mældist nærri Kleifarvatni í morgun. 

Skjálftinn reið yfir klukkan 5:23 í morgun og varð á 5 kílómetra dýpi. 

Um er að ræða stærsta skjálftann á Reykjaneshryggnum í nokkra daga. 

mbl.is