Gunnar Patrik og Birta Líf eignuðust sitt annað barn

Frægir fjölga sér | 10. mars 2025

Gunnar Patrik og Birta Líf eignuðust sitt annað barn

Fast­eigna­sal­inn Gunn­ar Pat­rik Sig­urðsson og hlaðvarps­stjarn­an Birta Líf Ólafs­dótt­ir eignuðust sitt annað barn saman í gær, sunnudag.

Gunnar Patrik og Birta Líf eignuðust sitt annað barn

Frægir fjölga sér | 10. mars 2025

Gunnar Patrik Sigurðsson og Birta Líf Ólafsdóttir.
Gunnar Patrik Sigurðsson og Birta Líf Ólafsdóttir. Skjáskot/Instagram

Fast­eigna­sal­inn Gunn­ar Pat­rik Sig­urðsson og hlaðvarps­stjarn­an Birta Líf Ólafs­dótt­ir eignuðust sitt annað barn saman í gær, sunnudag.

Fast­eigna­sal­inn Gunn­ar Pat­rik Sig­urðsson og hlaðvarps­stjarn­an Birta Líf Ólafs­dótt­ir eignuðust sitt annað barn saman í gær, sunnudag.

Fyrir eiga þau dótturina Emblu Líf Gunn­ars­dótt­ur sem kom í heim­inn í apríl 2021.

Parið til­kynnti um fæðing­una á sam­fé­lags­miðlasíðunni In­sta­gram í dag.

„09.03.25 - litla hjartað okkar er komið,“ skrifaði parið við fallega mynd af nýja fjölskyldumeðlimnum.

Smart­land ósk­ar þeim inni­lega til ham­ingju!

View this post on Instagram

A post shared by Birta Líf (@birtalifolafs)

mbl.is