Eftirlit í forgrunni hjá íslenskum her

Varnarmál Íslands | 12. mars 2025

Eftirlit í forgrunni hjá íslenskum her

Ef Ísland þróaði sérhæfðan hátæknivæddan varnarher væri mikilvægt að hann sinnti fyrst og fremst eftirliti og gæslu íslenskra hafsvæða, segir Bjarni Már Magnússon, prófessor við Háskólann á Bifröst, í aðsendri grein í Morgunblaðinu í dag.

Eftirlit í forgrunni hjá íslenskum her

Varnarmál Íslands | 12. mars 2025

Bjarni Már Magnússon, prófessor við Háskólann á Bifröst.
Bjarni Már Magnússon, prófessor við Háskólann á Bifröst. mbl.is/Hallur Már

Ef Ísland þróaði sér­hæfðan há­tækni­vædd­an varn­ar­her væri mik­il­vægt að hann sinnti fyrst og fremst eft­ir­liti og gæslu ís­lenskra hafsvæða, seg­ir Bjarni Már Magnús­son, pró­fess­or við Há­skól­ann á Bif­röst, í aðsendri grein í Morg­un­blaðinu í dag.

Ef Ísland þróaði sér­hæfðan há­tækni­vædd­an varn­ar­her væri mik­il­vægt að hann sinnti fyrst og fremst eft­ir­liti og gæslu ís­lenskra hafsvæða, seg­ir Bjarni Már Magnús­son, pró­fess­or við Há­skól­ann á Bif­röst, í aðsendri grein í Morg­un­blaðinu í dag.

Bjarni seg­ir slík­ur her gæti brugðist við ógn­um á Norður-Atlants­hafi og norður­slóðum og stutt þannig við varn­ar­stefnu NATO. Þótt her­inn væri ekki stór yrði hann háþróaður og nýtti nýj­ustu tækni til að greina óeðli­lega starf­semi í lofti og á láði. Ísland gæti þá eflt stöðu sína sem áreiðan­leg­ur bandamaður. 

„Hernaðarleg­ur viðbúnaður í nú­tím­an­um snýst ekki ein­göngu um að hafa sterk­an land­her eða flota held­ur einnig um að tryggja að ríki geti brugðist við fjöl­breytt­um áskor­un­um, hvort sem þær eru hefðbundn­ar eða óhefðbundn­ar,“ seg­ir Bjarni.

Lesa má grein Bjarna í heild sinni í Morg­un­blaðinu í dag

mbl.is