Gestir mættu í sínu fínasta pússi

Hverjir voru hvar | 12. mars 2025

Gestir mættu í sínu fínasta pússi

Síðastliðinn föstudag fór fram glæsilegt galakvöld til styrktar Ljósinu, endurhæfingarmiðstöð fyrir krabbameinsgreinda. Er viðburðurinn hluti af afmælisári Ljóssins sem nú safnar fyrir nýju húsnæði. Kvöldið var hið glæsilegasta og vel sótt af gestum sem mættu í sínu fínasta pússi.

Gestir mættu í sínu fínasta pússi

Hverjir voru hvar | 12. mars 2025

Gestir kvöldsins voru glæsilegir til fara.
Gestir kvöldsins voru glæsilegir til fara. Samsett mynd

Síðastliðinn föstudag fór fram glæsilegt galakvöld til styrktar Ljósinu, endurhæfingarmiðstöð fyrir krabbameinsgreinda. Er viðburðurinn hluti af afmælisári Ljóssins sem nú safnar fyrir nýju húsnæði. Kvöldið var hið glæsilegasta og vel sótt af gestum sem mættu í sínu fínasta pússi.

Síðastliðinn föstudag fór fram glæsilegt galakvöld til styrktar Ljósinu, endurhæfingarmiðstöð fyrir krabbameinsgreinda. Er viðburðurinn hluti af afmælisári Ljóssins sem nú safnar fyrir nýju húsnæði. Kvöldið var hið glæsilegasta og vel sótt af gestum sem mættu í sínu fínasta pússi.

Ýmsir góðir styrktaraðilar lögðu sitt af mörkum til að gera kvöldið mögulegt.

„Það er ómetanlegt að finna velviljann í samfélaginu. Við þurfum öll að standa saman í að byggja nýtt hús fyrir fólkið okkar. Ég er full þakklætis öllum þeim sem lögðu sitt af mörkum, hvort sem er með aðföng, skemmtiatriði eða komu á viðburðinn okkar” segir Erna Magnúsdóttir, framkvæmdastýra Ljóssins.

Dagskrá kvöldsins var fjölbreytt og skemmtileg.

Selma Björnsdóttir og Friðrik Ómar Hjörleifsson voru veislustjórar og sáu um að halda fjörinu gangandi fram eftir kvöldi. Halldór Gunnar, Sverrir Bergmann og Jóhanna Guðrún Jónsdóttir tróðu þá einnig upp. DJ Dóra Júlía og Atli Kanill sáu svo um að þeyta skífum.

Boðið var upp á glæsilegt málverkauppboð með góðum undirtektum.

Fulltrúar Kjarnafæðis mættu í sínu fínasta pússi.
Fulltrúar Kjarnafæðis mættu í sínu fínasta pússi. Ljósmynd/Hulda Margrét
Erna Magnúsdóttir framkvæmdastjóri Ljóssins og Guðmundur Jónsson eiginmaður hennar.
Erna Magnúsdóttir framkvæmdastjóri Ljóssins og Guðmundur Jónsson eiginmaður hennar. Ljósmynd/Hulda Margrét
Salurinn brást vel við beiðni Ernu Magnúsdóttur framkvæmdastýru Ljóssins um …
Salurinn brást vel við beiðni Ernu Magnúsdóttur framkvæmdastýru Ljóssins um að láta orðið berast að þörf væri á nýjum húsakynnum fyrir Ljósið. Ljósmynd/Hulda Margrét
Gleðin var við völd.
Gleðin var við völd. Ljósmynd/Hulda Margrét
Pétur Guðmundarson og Erla Jóhannsdóttir voru glæsileg að vanda.
Pétur Guðmundarson og Erla Jóhannsdóttir voru glæsileg að vanda. Ljósmynd/Hulda Margrét
Fremri röð frá vinstri: Jan Bernstorff Thomsen, Daniel Bernstoff Thomsen, …
Fremri röð frá vinstri: Jan Bernstorff Thomsen, Daniel Bernstoff Thomsen, Ólafur Jóhannsson, Jón Magnús Guðmundsson og Guðjón Ingi Guðmundsson. Aftari röð frá vinstri: Camilla Margrét Bernstorff Thomsen, Laufey Jóhannsdóttir, Emma Heiðrún Birgisdóttir, Rakel Jóhannesdóttir, Þuríður Jørgensen, Erla Ólafsdóttir, Elín Hrund Búadóttir og Íris Eva Hauksdóttir. Ljósmynd/Hulda Margrét
Fulltrúar Danica, Emma Heiðrún, Erla, Þurý og Óli
Fulltrúar Danica, Emma Heiðrún, Erla, Þurý og Óli Ljósmynd/Hulda Margrét
Salurinn á Hilton var færður í glæsilega umgjörð.
Salurinn á Hilton var færður í glæsilega umgjörð. Ljósmynd/Hulda Margrét
Telma Fanney Magnúsdóttir, Jökull Júlíusson, Friðjón Örn Magnússon, Halldóra Sif …
Telma Fanney Magnúsdóttir, Jökull Júlíusson, Friðjón Örn Magnússon, Halldóra Sif Guðlaugsdóttir og Kristinn Pétursson. Ljósmynd/Hulda Margrét
Erna Magnúsdóttir flutti ræðu.
Erna Magnúsdóttir flutti ræðu. Ljósmynd/Hulda Margrét
Líf og fjör var í salnum.
Líf og fjör var í salnum. Ljósmynd/Hulda Margrét
Áslaug Eiríksdóttir, Thelma Björk Jónsdóttir, Regína Björk Jónsdóttir og Katla …
Áslaug Eiríksdóttir, Thelma Björk Jónsdóttir, Regína Björk Jónsdóttir og Katla Sigurðardóttir. Ljósmynd/Hulda Margrét
Ásta Einarsdóttir og Auðun Georg Ólafsson.
Ásta Einarsdóttir og Auðun Georg Ólafsson. Ljósmynd/Hulda Margrét
Selma Björnsdóttir og Friðrik Ómar Hjörleifsson sáu um að halda …
Selma Björnsdóttir og Friðrik Ómar Hjörleifsson sáu um að halda fjörinu gangandi. Ljósmynd/Hulda Margrét
Kristinn Tryggvi Gunnarsson.
Kristinn Tryggvi Gunnarsson. Ljósmynd/Hulda Margrét
Selma færði Haraldi Helgasyni matreiðslumanni þakklætisvott fyrir að tryggja aðföng …
Selma færði Haraldi Helgasyni matreiðslumanni þakklætisvott fyrir að tryggja aðföng í glæsilegan þriggja rétta matseðil kvöldsins. Ljósmynd/Hulda Margrét
mbl.is