Heiða Björg fórnaði strauherberginu fyrir stærra eldhús

SMARTLAND 14 ÁRA | 12. mars 2025

Heiða Björg fórnaði strauherberginu fyrir stærra eldhús

Heiða Björg Hilmisdóttir nýr borgarstjóri í Reykjavík býr vel í 104 Reykjavík. Árið 2014 sagði Heiða Björg frá því í sjónvarpsþætti á Smartlandi hvernig þau hjónin, hún og Hrannar Björn Arnarsson eiginamaður hennar, hefðu tekið húsið í gegn. Skipta þurfti um gólfefni í húsinu og svo létu þau hjónin fjarlægja svokallað strauherbergi til þess að geta stækkað eldhúsið.

Heiða Björg fórnaði strauherberginu fyrir stærra eldhús

SMARTLAND 14 ÁRA | 12. mars 2025

Video Player is loading.
Current Time 0:00
Duration 0:00
Loaded: 0%
Stream Type LIVE
Remaining Time 0:00
 
1x
  • Chapters
  • descriptions off, selected
  • subtitles off, selected
    • Quality

    Heiða Björg Hilm­is­dótt­ir nýr borg­ar­stjóri í Reykja­vík býr vel í 104 Reykja­vík. Árið 2014 sagði Heiða Björg frá því í sjón­varpsþætti á Smartlandi hvernig þau hjón­in, hún og Hrann­ar Björn Arn­ars­son eig­inamaður henn­ar, hefðu tekið húsið í gegn. Skipta þurfti um gól­f­efni í hús­inu og svo létu þau hjón­in fjar­lægja svo­kallað strauher­bergi til þess að geta stækkað eld­húsið.

    Heiða Björg Hilm­is­dótt­ir nýr borg­ar­stjóri í Reykja­vík býr vel í 104 Reykja­vík. Árið 2014 sagði Heiða Björg frá því í sjón­varpsþætti á Smartlandi hvernig þau hjón­in, hún og Hrann­ar Björn Arn­ars­son eig­inamaður henn­ar, hefðu tekið húsið í gegn. Skipta þurfti um gól­f­efni í hús­inu og svo létu þau hjón­in fjar­lægja svo­kallað strauher­bergi til þess að geta stækkað eld­húsið.

    „Við breytt­um eld­hús­inu mikið. Ég er mik­il mat­ar­mann­eskja og vildi hafa mikið pláss. Ég var mikið að skrifa í blöð á þess­um tíma, ein­mitt fyr­ir Morg­un­blaðið, og taka mynd­ir og þurfti mikið pláss í eld­hús­inu. Inn af eld­hús­inu var strauher­bergi. Það er ekki fræðileg­ur mögu­leiki að ég færi inn í eitt­hvað her­bergi, loki að mér, og fari að strauja. Þannig að við sam­einuðum það eld­hús­inu og þannig opnaðist út í sól­stof­una úr eld­hús­inu,“ seg­ir Heiða Björg í þætt­in­um. 

    Heiða Björg Hilmisdóttir borgarstjóri í Reykjavík býr vel.
    Heiða Björg Hilm­is­dótt­ir borg­ar­stjóri í Reykja­vík býr vel. mbl.is/​Eggert Jó­hann­es­son
    mbl.is