Skjálftar yfir þrír að stærð á Reykjanestá

Eldvirkni á Reykjanesskaga | 12. mars 2025

Skjálftar yfir þrír að stærð á Reykjanestá

Skjálfti að stærð 3,5 mældist á Reykjanestá klukkan 23.25.

Skjálftar yfir þrír að stærð á Reykjanestá

Eldvirkni á Reykjanesskaga | 12. mars 2025

Veðurfræðingar Veðurstofu segja skjálftavirknina ­ekki endilega segja til um gos­virkni …
Veðurfræðingar Veðurstofu segja skjálftavirknina ­ekki endilega segja til um gos­virkni á svæðinu. mbl.is/Kristinn Magnússon

Skjálfti að stærð 3,5 mældist á Reykjanestá klukkan 23.25.

Skjálfti að stærð 3,5 mældist á Reykjanestá klukkan 23.25.

Minni skjálftar fylgdu í kjölfarið en tveimur mínútum síðar, klukkan 23.27, mældist annar skjálfti, 3 að stærð.

Þrátt fyrir þetta segja veðurfræðingar Veðurstofu skjálfta­hrin­una ekki endilega segja til um gos­virkni á svæðinu. Lík­legra sé að spennu­breyt­ing­ar vegna landriss í Svartengi séu að hafa áhrif.

mbl.is