Skjálfti í Bárðarbungu

Bárðarbunga | 12. mars 2025

Skjálfti í Bárðarbungu

Klukkan 8.36 í morgun mældist jarðskjálfti að stærðinni 3,5 í austurhluta Bárðarbunguöskjunnar.

Skjálfti í Bárðarbungu

Bárðarbunga | 12. mars 2025

Horft yfir Bárðarbungu úr lofti.
Horft yfir Bárðarbungu úr lofti. mbl.is/Rax

Klukk­an 8.36 í morg­un mæld­ist jarðskjálfti að stærðinni 3,5 í aust­ur­hluta Bárðarbungu­öskj­unn­ar.

Klukk­an 8.36 í morg­un mæld­ist jarðskjálfti að stærðinni 3,5 í aust­ur­hluta Bárðarbungu­öskj­unn­ar.

Í at­huga­semd­um jarðvís­inda­manns á Veður­stofu Íslands seg­ir að skjálft­ar af þess­ari stærð séu al­geng­ir í Bárðarbungu.

mbl.is