Á von á barni 45 ára

Poppkúltúr | 18. mars 2025

Á von á barni 45 ára

Kimberly Stewart, næstelsta barn enska tónlistarmannsins Rod Steward, á von á sínu öðru barni.

Á von á barni 45 ára

Poppkúltúr | 18. mars 2025

Kimberly Stewart er með óléttuljómann.
Kimberly Stewart er með óléttuljómann. Skjáskot/Instagram

Kimberly Stewart, næstelsta barn enska tónlistarmannsins Rod Steward, á von á sínu öðru barni.

Kimberly Stewart, næstelsta barn enska tónlistarmannsins Rod Steward, á von á sínu öðru barni.

Stewart, sem er 45 ára, greindi frá gleðitíðindunum á Instagram-síðu sinni á sunnudag.

„Lítill drengur mætir á svæðið fljótlega,“ skrifaði hún við fallega myndaseríu.

Fyrir á Stewart 13 ára gamla dóttur með fyrrverandi kærasta sínum, leikaranum Benicio Del Toro.

Drengurinn verður fimmta barnabarn hins 80 ára gamla Maggie May-rokkara. 

mbl.is