Hávær mótmæli fyrir utan ríkisstjórnarfund

Ísrael/Palestína | 18. mars 2025

Hávær mótmæli fyrir utan ríkisstjórnarfund

Nokkrir tugir mótmælenda láta nú í sér heyra fyrir utan Hverfisgötu 4 þar sem ríkisstjórnin fundar.

Hávær mótmæli fyrir utan ríkisstjórnarfund

Ísrael/Palestína | 18. mars 2025

Video Player is loading.
Current Time 0:00
Duration 0:00
Loaded: 0%
Stream Type LIVE
Remaining Time 0:00
 
1x
  • Chapters
  • descriptions off, selected
  • subtitles off, selected
    • Quality

    Nokkr­ir tug­ir mót­mæl­enda láta nú í sér heyra fyr­ir utan Hverf­is­götu 4 þar sem rík­is­stjórn­in fund­ar.

    Nokkr­ir tug­ir mót­mæl­enda láta nú í sér heyra fyr­ir utan Hverf­is­götu 4 þar sem rík­is­stjórn­in fund­ar.

    Mót­mæl­in eru á veg­um fé­lags­ins Ísland-Palestínu og er þess kraf­ist að rík­is­stjórn­in ræði stöðuna á Gasa á fund­in­um og að for­sæt­is­ráðherra eigi frum­kvæði að viðræðum við önn­ur Norður­landa­ríki um mögu­leg­ar efna­hags­leg­ar og póli­tísk­ar þving­un­araðgerðir gagn­vart Ísra­el.

    Kallað í gjallarhorn.
    Kallað í gjall­ar­horn. mbl.is/​Eyþór

    Yfir 300 sagðir látn­ir eft­ir loft­árás næt­ur­inn­ar

    „Frjáls, frjáls Palestína,“ heyr­ist hrópað.

    Þá kalla mót­mæl­end­ur einnig eft­ir því að ráðamenn „for­dæmi þjóðarmorðið“ og „stöðvi barnamorðið“.

    Yfir 300 eru sagðir látn­ir eft­ir loft­árás Ísra­els­hers á Gasa-svæðið í nótt.

    Ráðgert er að mót­mæl­in standi yfir í um klukku­stund í dag.

    Nokkrir tugir eru saman komnir.
    Nokkr­ir tug­ir eru sam­an komn­ir. mbl.is/​Eyþór
    Barið í trommur og kallað.
    Barið í tromm­ur og kallað. mbl.is/​Eyþór
    Mótmælendur kalla m.a. eftir því að Íslendingar sniðgangi Ísrael.
    Mót­mæl­end­ur kalla m.a. eft­ir því að Íslend­ing­ar sniðgangi Ísra­el. mbl.is/​Eyþór
    mbl.is