Réðust á Kænugarð eftir símtal leiðtoganna

Úkraína | 18. mars 2025

Réðust á Kænugarð eftir símtal leiðtoganna

Loftvarnaflautur og sprengingar heyrðust í Kænugarði nú rétt í þessu, skömmu eftir að greint var frá efni símtals Trumps og Pútíns, en þar hét Pútín því að hefja 30 daga hlé á árásum á orkuinnviði Úkraínu.

Réðust á Kænugarð eftir símtal leiðtoganna

Úkraína | 18. mars 2025

Frá miðborg Kænugarðs.
Frá miðborg Kænugarðs. AFP/Sergei Supinsky

Loftvarnaflautur og sprengingar heyrðust í Kænugarði nú rétt í þessu, skömmu eftir að greint var frá efni símtals Trumps og Pútíns, en þar hét Pútín því að hefja 30 daga hlé á árásum á orkuinnviði Úkraínu.

Loftvarnaflautur og sprengingar heyrðust í Kænugarði nú rétt í þessu, skömmu eftir að greint var frá efni símtals Trumps og Pútíns, en þar hét Pútín því að hefja 30 daga hlé á árásum á orkuinnviði Úkraínu.

Yfirvöld í Kænugarði hvöttu íbúa borgarinnar til þess að leita sér skjóls í loftvarnabyrgjum borgarinnar, en blaðamaður mbl.is segir frá sprengingum og virkum loftvörnum.

mbl.is