Jökull í Kaleo og Jakob Frímann rifu upp stemninguna

Hverjir voru hvar | 19. mars 2025

Jökull í Kaleo og Jakob Frímann rifu upp stemninguna

Margt var um manninn og mikil stemning ríkti á Kalda Bar á mánudagskvöldið þegar tónlistarmennirnir Jakob Frímann Magnússon og Jökull Júlíusson tróðu upp í tilefni af degi heilags Patreks eða St. Patricks Day.

Jökull í Kaleo og Jakob Frímann rifu upp stemninguna

Hverjir voru hvar | 19. mars 2025

Líf og fjör var á Kalda Bar.
Líf og fjör var á Kalda Bar. Samsett mynd

Margt var um manninn og mikil stemning ríkti á Kalda Bar á mánudagskvöldið þegar tónlistarmennirnir Jakob Frímann Magnússon og Jökull Júlíusson tróðu upp í tilefni af degi heilags Patreks eða St. Patricks Day.

Margt var um manninn og mikil stemning ríkti á Kalda Bar á mánudagskvöldið þegar tónlistarmennirnir Jakob Frímann Magnússon og Jökull Júlíusson tróðu upp í tilefni af degi heilags Patreks eða St. Patricks Day.

Kaldi Bar var með góð tilboð á barnum á írskum drykkjum og voru fjölmargir sem skáluðu í ískaldan Guinness.

Jakob Frímann Magnússon, Jökull Júlíusson og Sverrir Þór Sverrisson.
Jakob Frímann Magnússon, Jökull Júlíusson og Sverrir Þór Sverrisson. Ljósmynd/Aðsend
Fjölmargir stigu á stokk.
Fjölmargir stigu á stokk. Ljósmynd/Aðsend
George Leite ásamt góðri vinkonu.
George Leite ásamt góðri vinkonu. Ljósmynd/Aðsend
Mikil stemning var í fólki.
Mikil stemning var í fólki. Ljósmynd/Aðsend
Hæfileikaríkir menn gripu í hljóðfærin.
Hæfileikaríkir menn gripu í hljóðfærin. Ljósmynd/Aðsend
Nokkrir brögðuðu sér á Guinness.
Nokkrir brögðuðu sér á Guinness. Ljósmynd/Aðsend
Fólk tók að sjálfsögðu undir.
Fólk tók að sjálfsögðu undir. Ljósmynd/Aðsend
Jökull Júlíusson og George Leite.
Jökull Júlíusson og George Leite. Ljósmynd/Aðsend
Þessar voru hressar.
Þessar voru hressar. Ljósmynd/Aðsend
Jakob Frímann sýndi snilldartakta.
Jakob Frímann sýndi snilldartakta. Ljósmynd/Aðsend
mbl.is