Leiksigur í Karphúsinu

Kjaraviðræður | 19. mars 2025

Leiksigur í Karphúsinu

Verkfalli leikara hefur verið aflýst eftir að kjarasamningar við leikara og dansara var undirritaður í Karphúsinu í gær.

Leiksigur í Karphúsinu

Kjaraviðræður | 19. mars 2025

Frá Karphúsinu í gærkvöldi.
Frá Karphúsinu í gærkvöldi. Ljósmynd/Aðsend

Verkfalli leikara hefur verið aflýst eftir að kjarasamningar við leikara og dansara var undirritaður í Karphúsinu í gær.

Verkfalli leikara hefur verið aflýst eftir að kjarasamningar við leikara og dansara var undirritaður í Karphúsinu í gær.

„Samningar náðust á tólfta tímanum í gærkvöldi á milli Félags íslenskra listamanna í sviðslistum og kvikmyndum (FÍL) og Leikfélags Reykjavíkur (LR) um nýjan kjarasamning við leikara og dansara Borgarleikhússins. Viðræður hafa staðið yfir undanfarna mánuði og lauk þeim með farsælum hætti,“ segir í tilkynningu stjórnar FÍL og LR.

Þar segir enn fremur að stjórnir FÍL og LR fagni niðurstöðunni og lýsi ánægju með að samstaða hafi náðst.

mbl.is