Ásthildur á fund forseta

Ásthildur á fund forseta

Boðað hefur verið til ríkisráðsfunda á Bessastöðum á morgun. Hefst sá fyrri klukkan 15 en sá síðari klukkan 15.15.

Ásthildur á fund forseta

Ásthildur Lóa segir af sér | 22. mars 2025

Ásthildur Lóa Þórsdóttir.
Ásthildur Lóa Þórsdóttir. mbl.is/Karítas

Boðað hefur verið til ríkisráðsfunda á Bessastöðum á morgun. Hefst sá fyrri klukkan 15 en sá síðari klukkan 15.15.

Boðað hefur verið til ríkisráðsfunda á Bessastöðum á morgun. Hefst sá fyrri klukkan 15 en sá síðari klukkan 15.15.

Tilefni fundanna eru ráðherraskipti en nýr barna- og menntamálaráðherra mun taka við embætti af Ásthildi Lóu Þórdóttur.

Ásthildur Lóa tilkynnti afsögn sína á fimmtudag stuttu eftir að greint var frá því að hún hefði haft sam­ræði við 15 ára dreng þegar hún var 22 ára göm­ul.

Ríkisstjórn Samfylkingar, Viðreisnar og Flokks fólksins á ríkisráðsfundi í desember.
Ríkisstjórn Samfylkingar, Viðreisnar og Flokks fólksins á ríkisráðsfundi í desember. mbl.is/Eyþór
mbl.is