Ásthildur Lóa ekki viðstödd lyklaskiptin

Ásthildur Lóa ekki viðstödd lyklaskiptin

Guðmundur Ingi Kristinsson, nýr mennta- og barnamálaráðherra, tók við lyklunum af Ernu Kristínu Blöndal ráðuneytisstjóra síðdegis. 

Ásthildur Lóa ekki viðstödd lyklaskiptin

Ásthildur Lóa segir af sér | 23. mars 2025

Guðmundur Ingi og Erna Kristín.
Guðmundur Ingi og Erna Kristín. mbl.is/Ólafur Árdal

Guðmund­ur Ingi Krist­ins­son, nýr mennta- og barna­málaráðherra, tók við lykl­un­um af Ernu Krist­ínu Blön­dal ráðuneyt­is­stjóra síðdeg­is. 

Guðmund­ur Ingi Krist­ins­son, nýr mennta- og barna­málaráðherra, tók við lykl­un­um af Ernu Krist­ínu Blön­dal ráðuneyt­is­stjóra síðdeg­is. 

Ásthild­ur Lóa Þórs­dótt­ir, frá­far­andi ráðherra, var ekki viðstödd lykla­skipt­in. 

Ásthild­ur Lóa neitaði að tjá sig við fjöl­miðla er hún mætti á rík­is­ráðsfund­inn á Bessa­stöðum og þá yf­ir­gaf hún fund­inn bak­dyra­meg­in. 

mbl.is/Ó​laf­ur Árdal
mbl.is