Ásthildur Lóa neitaði að tjá sig

Ásthildur Lóa neitaði að tjá sig

Ásthildur Lóa Þórsdóttir, fráfarandi mennta- og barna­málaráðherra, neitaði að svara spurningum fjölmiðla er hún mætti á Bessastaði fyrir ríkisráðsfund rétt í þessu. 

Ásthildur Lóa neitaði að tjá sig

Ásthildur Lóa segir af sér | 23. mars 2025

Ásthildur Lóa á Bessastöðum.
Ásthildur Lóa á Bessastöðum. mbl.is/Ólafur Árdal

Ásthildur Lóa Þórsdóttir, fráfarandi mennta- og barna­málaráðherra, neitaði að svara spurningum fjölmiðla er hún mætti á Bessastaði fyrir ríkisráðsfund rétt í þessu. 

Ásthildur Lóa Þórsdóttir, fráfarandi mennta- og barna­málaráðherra, neitaði að svara spurningum fjölmiðla er hún mætti á Bessastaði fyrir ríkisráðsfund rétt í þessu. 

Inga Sæland, formaður Flokks fólksins, var spurð hvort það hafi verið erfið ákvörðunin að skipa Guðmund­ Inga Krist­ins­son sem nýjan ráðherra og svaraði hún neitandi. 

Inga segir einhug hafa verið um Guðmund­ Inga sem nýjan ráðherra. 

Telurðu rétt að Ásthildur Lóa hafi átt að segja af sér?

„Ég tel að Ásthildur hafi brugðist alveg hárrétt við.“

Inga Sæland á Bessastöðum.
Inga Sæland á Bessastöðum. mbl.is/Ólafur Árdal
mbl.is