Guðmundur Ingi sagður taka við af Ásthildi Lóu

Guðmundur Ingi sagður taka við af Ásthildi Lóu

Guðmundur Ingi Kristinsson, þingmaður og varaformaður Flokks fólksins, mun taka við af Ásthildi Lóu Þórsdóttur sem mennta- og barnamálaráðherra. 

Guðmundur Ingi sagður taka við af Ásthildi Lóu

Ásthildur Lóa segir af sér | 23. mars 2025

Guðmundur Ingi hefur setið á þingi frá árinu 2017.
Guðmundur Ingi hefur setið á þingi frá árinu 2017. mbl.is/Karítas

Guðmundur Ingi Kristinsson, þingmaður og varaformaður Flokks fólksins, mun taka við af Ásthildi Lóu Þórsdóttur sem mennta- og barnamálaráðherra. 

Guðmundur Ingi Kristinsson, þingmaður og varaformaður Flokks fólksins, mun taka við af Ásthildi Lóu Þórsdóttur sem mennta- og barnamálaráðherra. 

Þetta herma heimildir Ríkisútvarpsins.

Boðað hef­ur verið til rík­is­ráðsfunda á Bessa­stöðum í dag. Hefst sá fyrri klukk­an 15 en sá síðari klukk­an 15.15.

Guðmundur Ingi hefur setið á þingi frá árinu 2017. Hann hefur verið formaður þingflokks Flokks fólksins frá 2018.

Ekki náðist Guðmund Inga og Ingu Sæland við vinnslu fréttarinnar. 

mbl.is