Um tíu skjálftar síðastliðinn sólarhring

Eldvirkni á Reykjanesskaga | 23. mars 2025

Um tíu skjálftar síðastliðinn sólarhring

Um tíu skjálftar hafa mælst í kvikuganginum við Sund­hnúkagígaröðina á síðastliðnum sólarhring.

Um tíu skjálftar síðastliðinn sólarhring

Eldvirkni á Reykjanesskaga | 23. mars 2025

Flest bend­ir til þess að átt­unda eld­gosið í gos­hrin­unni í …
Flest bend­ir til þess að átt­unda eld­gosið í gos­hrin­unni í Sund­hnúkagígaröðinni sé á næsta leyti. mbl.is/Eggert Jóhannesson

Um tíu skjálftar hafa mælst í kvikuganginum við Sund­hnúkagígaröðina á síðastliðnum sólarhring.

Um tíu skjálftar hafa mælst í kvikuganginum við Sund­hnúkagígaröðina á síðastliðnum sólarhring.

„Þetta er svipað og hefur verið síðustu daga,“ segir Sigríður Magnea Óskarsdóttir, náttúrvársérfræðingur hjá Veðurstofu Íslands, í samtali við mbl.is.

Sérfræðingar á Veðurstofunni fylgjast með gangi máli. Flest bend­ir til þess að átt­unda eld­gosið í gos­hrin­unni í Sund­hnúkagígaröðinni, sem hófst í des­em­ber 2023, sé á næsta leyti.

Hægt er að fylgj­ast með gangi mála í þrem­ur vef­mynda­vél­um mbl.is á staðnum. Er ein þeirra á Þor­birni en tvær eru staðsett­ar á Húsa­felli, sem er aust­an meg­in við Grinda­vík.

mbl.is